

Kvöldið er fagurt nóttinn víst næs
nátthrafnar enn þá á ferð,
dagskíman horfin,gargaði gæs,
glimrandi dansandi merð.
Kliðinn og gleðina víst gefum í nótt
gætum samt vel að því,
okkar vöku að halda gefandi hljótt
hjartanu og ástinni ró.
nátthrafnar enn þá á ferð,
dagskíman horfin,gargaði gæs,
glimrandi dansandi merð.
Kliðinn og gleðina víst gefum í nótt
gætum samt vel að því,
okkar vöku að halda gefandi hljótt
hjartanu og ástinni ró.