Lítið ástarljóð
Ástarljóð til þín ég yrki á blaðið
ómþíður blærinn bærist til mín,
í þögulli bæn þá upp hef ég staðið
í einmannleik kom ég til þín.

´Þú varst sem engill af himninum sendur
svannanum unga með eldheita þrá
dansandi svíf ég um draumanna lendur
dásamleg veröld er þá.

Merlaður máninn og stjörnurnar blika
magnast þá ástin er dagurinn dvín,
nálæg er nóttin ekki má hika
nú er ég kominn til þín.  
Þórhallur Eiríksson
1938 - ...


Ljóð eftir Þórhall Eiríksson

keiko
Haust.
Regn,
Nátthrafnar,.
Lítið ástarljóð
Haust og vetrarþankar.
Tíkin Dimma
Staka.
Fjallið Esja.
Öfugmælavísur.
Ranghermi.
Takmark lífsins
Hugleiðing.
Draumurinn.
Á veraldarvolkinu.
Sjóferð.
Tósprengur.
Sveitin mín.
Á vellinum.
Öfugmælavísur ,númer tvö.
Hallar sumri.
Hugleiðing,að kvöldi dags.
Stormur hugans.
Ástraunir fangans.
Þrá, lítill ástar óður
Hugtak ástarinnar.
Vorsins tignin tæra.
Ómur hörpunnar
Reikningsskil.
Mín elskaða þjóð.
Stökur.
Öfugmæli Númer 3
Fjalls á tindi háum.
Bjögun.
Stökur. ( lagfærðar)
Trillan Valur.
Bull .
Ránardætur.
Rebbi.
Bændaspeki,Göngurog fl
Bændaspeki ,jól
Sviðsskrekkur.
Perla
Vegslóði.
Tvær stökur.
Málhelti
0.43
Gvendur,.
Hvalur
Hugarórar.
Stiklur.
Laxinn.
Haftyrðill
Gengisfall
Lævirkinn.