Tíkin Dimma
Dökkleitu augun þín Dimma
dreymandi horfi á þig,
er stórhríðin gnýstandi grimma
gólarðu lag fyrir mig.
Á skottinu tignarleg týra
trúföst og engu lík.
fallega haddan mín hýra
hreinlega Íslenska tík.
Tíkin Dimma