Fjallið Esja.
Esjan skrýðist fanna feldi
fölan bjarma á hafið slær,
sólin björt í vanans veldi
vorsins ilmur,ljúfur tær.

Fjallið ljúfan fögnuð vekur
fagrar hlíðar lindin tær.
Allar burtu raunir rekur
röðull himins,bjartur skær.

Hattur Esju hélu grá
og hlíðin fagra græna,
fagur virðist blakta blá
í blænum lækjarspræna.  
Þórhallur Eiríksson
1938 - ...


Ljóð eftir Þórhall Eiríksson

keiko
Haust.
Regn,
Nátthrafnar,.
Lítið ástarljóð
Haust og vetrarþankar.
Tíkin Dimma
Staka.
Fjallið Esja.
Öfugmælavísur.
Ranghermi.
Takmark lífsins
Hugleiðing.
Draumurinn.
Á veraldarvolkinu.
Sjóferð.
Tósprengur.
Sveitin mín.
Á vellinum.
Öfugmælavísur ,númer tvö.
Hallar sumri.
Hugleiðing,að kvöldi dags.
Stormur hugans.
Ástraunir fangans.
Þrá, lítill ástar óður
Hugtak ástarinnar.
Vorsins tignin tæra.
Ómur hörpunnar
Reikningsskil.
Mín elskaða þjóð.
Stökur.
Öfugmæli Númer 3
Fjalls á tindi háum.
Bjögun.
Stökur. ( lagfærðar)
Trillan Valur.
Bull .
Ránardætur.
Rebbi.
Bændaspeki,Göngurog fl
Bændaspeki ,jól
Sviðsskrekkur.
Perla
Vegslóði.
Tvær stökur.
Málhelti
0.43
Gvendur,.
Hvalur
Hugarórar.
Stiklur.
Laxinn.
Haftyrðill
Gengisfall
Lævirkinn.