

Hjartað mitt þreytt,
lítið og leitt,
logar af þrá;
því fæ ekki breytt.
Þráir það eitt,
sem því get ei veitt.
- Þó skaltu sjá;
hvað ég elska þig heitt...
lítið og leitt,
logar af þrá;
því fæ ekki breytt.
Þráir það eitt,
sem því get ei veitt.
- Þó skaltu sjá;
hvað ég elska þig heitt...
september '08