 Ástarþrá
            Ástarþrá
             
        
    Hjartað mitt þreytt,
lítið og leitt,
logar af þrá;
því fæ ekki breytt.
Þráir það eitt,
sem því get ei veitt.
- Þó skaltu sjá;
hvað ég elska þig heitt...
    
     
lítið og leitt,
logar af þrá;
því fæ ekki breytt.
Þráir það eitt,
sem því get ei veitt.
- Þó skaltu sjá;
hvað ég elska þig heitt...
    september '08

