Einmannaleiki
Hljótt svo hljótt það er engin á ferli.
Göturnar eru auðar og kaffihúsin tóm.
Hvar er ég?
Allt svo hljótt.
Er þetta veruleikinn eða er þetta draumur?
Ég fæ ekkert svar.
Ég sé engan.
Er einhver hér, kalla ég.
Ekkert svar.
Ég verð hrædd og brest í grát.
Ókunnugur maður kemur að mér,
spyr mig hvað sé að.
Ég á engan að ég er ein, svara ég.
Hann tekur utanum mig og alltí einu hverfum við.
Við komum aftur og þá er allt eins og það á að vera.
Nema ókunnugi maðurinn er horfinn.
Hver er hann?
Hvar er hann?
Hvert fór hann?
Það veit enginn,
engin nema þögnin.
Göturnar eru auðar og kaffihúsin tóm.
Hvar er ég?
Allt svo hljótt.
Er þetta veruleikinn eða er þetta draumur?
Ég fæ ekkert svar.
Ég sé engan.
Er einhver hér, kalla ég.
Ekkert svar.
Ég verð hrædd og brest í grát.
Ókunnugur maður kemur að mér,
spyr mig hvað sé að.
Ég á engan að ég er ein, svara ég.
Hann tekur utanum mig og alltí einu hverfum við.
Við komum aftur og þá er allt eins og það á að vera.
Nema ókunnugi maðurinn er horfinn.
Hver er hann?
Hvar er hann?
Hvert fór hann?
Það veit enginn,
engin nema þögnin.