

Sumri hallar haustar að
hugann læt ég reika,
gamall maður þekkir það
þar má engu skeika.
Þarf að halda hugans ró
hrannast að gátur dagsins
alls þess góða í blænum bjó
og birtu sólar lagsins.
hugann læt ég reika,
gamall maður þekkir það
þar má engu skeika.
Þarf að halda hugans ró
hrannast að gátur dagsins
alls þess góða í blænum bjó
og birtu sólar lagsins.