Sic transit gloria mundi
Á einhverju augnabliki
það upp fyrir Munda rann
að brátt út í buskann fyki
baráttan, lífið og hann.
það upp fyrir Munda rann
að brátt út í buskann fyki
baráttan, lífið og hann.
Sic transit gloria mundi