

Hugann læt ég reika dags í draumi
dvelja þar í friði litla stund,
fjarri ölum látum glys og glaumi
grípur vonin, stjörnu minnar lund.
Tímans vélin áfram í galsa gengur
göngum vel um okkar kæru jörð
öll við þráum, fá að lifa lengur
lærum því að standa friðar vörð.
dvelja þar í friði litla stund,
fjarri ölum látum glys og glaumi
grípur vonin, stjörnu minnar lund.
Tímans vélin áfram í galsa gengur
göngum vel um okkar kæru jörð
öll við þráum, fá að lifa lengur
lærum því að standa friðar vörð.