

Við tölvuna stend ég og stari,
stormur á þekjunni hvín.
Hugsa að fallandi fari
fyrstadags umslögin mín.
Mörg er hugarins hrelling
hratt fellur gengið í dag.
Í árbít með vatnsgrautar velling
í vonleysi , syng ég mitt lag
stormur á þekjunni hvín.
Hugsa að fallandi fari
fyrstadags umslögin mín.
Mörg er hugarins hrelling
hratt fellur gengið í dag.
Í árbít með vatnsgrautar velling
í vonleysi , syng ég mitt lag