

Ég þrái svo heitt þína lokka
að strjúka,
þinn vanga að leggja mér
við kinn.
kyssa varirnar heitar og barminn
þinn mjúka.
Í þögulli bæn verð ég þinn
Í þögninni er tíminn oft lengi líða
ljúfustu minningar vakna og þá.
Unaður hjartans,sú bjargfasta blíða
bætir í drauminum unglingsins þrá.
að strjúka,
þinn vanga að leggja mér
við kinn.
kyssa varirnar heitar og barminn
þinn mjúka.
Í þögulli bæn verð ég þinn
Í þögninni er tíminn oft lengi líða
ljúfustu minningar vakna og þá.
Unaður hjartans,sú bjargfasta blíða
bætir í drauminum unglingsins þrá.