Dáin
Fyrst var ég og þú.
Og fuglar yfir og sól.
Áður en þetta gerðist.

Eldur og brennisteinn holuðu mig að innan og eftir stend ég og er ekkert nema hylkið utan af sjálfri mér.

Viltu ekki gefa mér lífið aftur, viltu skila sálinni úr mér,
viltu fyrirgefa mér?  
Eyrún
1982 - ...


Ljóð eftir Eyrúnu

Ógn
Hallæri (Ég elska þig þegar ég þarf á þér að halda)
Morgunsár
Leyndardómur hamingjunnar
Fyrsta staka
Önnur staka
Þekki ég þig?
Við
Um sögur/sagnaleysi
Þú
Sprengja (11.sept.´01)
Modernir tímar
Konan í strætóskýlinu
Sigling
Með augun lokuð
Tálar málaðar
Dáin