Vorsins tignin tæra.
Vorsins tignin tæra
töfrar hugsun alla.
Ljúfa friðsæld færa
í faðmi grænna hjalla.

Heim í fjörðinn fríða
friðar´þar mun leita.
Unaðs birtan blíða
og bæir inn til sveita.

Hreimur foss og flúða
friður, lóur bía.
Í lygnum lækjar skrúða
lontur smáar flýja. (lonta smá síli)

Löngun huga og handa
heim við gamla bæinn,
minning starfsins standa
strits við úfinn sæinn.

Hann götur tæpar treður
traustur ,ætíð glaður.
hugprúður ,afls og anda
aldurhniginn maður.
 
Þórhallur Eiríksson
1938 - ...


Ljóð eftir Þórhall Eiríksson

keiko
Haust.
Regn,
Nátthrafnar,.
Lítið ástarljóð
Haust og vetrarþankar.
Tíkin Dimma
Staka.
Fjallið Esja.
Öfugmælavísur.
Ranghermi.
Takmark lífsins
Hugleiðing.
Draumurinn.
Á veraldarvolkinu.
Sjóferð.
Tósprengur.
Sveitin mín.
Á vellinum.
Öfugmælavísur ,númer tvö.
Hallar sumri.
Hugleiðing,að kvöldi dags.
Stormur hugans.
Ástraunir fangans.
Þrá, lítill ástar óður
Hugtak ástarinnar.
Vorsins tignin tæra.
Ómur hörpunnar
Reikningsskil.
Mín elskaða þjóð.
Stökur.
Öfugmæli Númer 3
Fjalls á tindi háum.
Bjögun.
Stökur. ( lagfærðar)
Trillan Valur.
Bull .
Ránardætur.
Rebbi.
Bændaspeki,Göngurog fl
Bændaspeki ,jól
Sviðsskrekkur.
Perla
Vegslóði.
Tvær stökur.
Málhelti
0.43
Gvendur,.
Hvalur
Hugarórar.
Stiklur.
Laxinn.
Haftyrðill
Gengisfall
Lævirkinn.