Til konu.
Hugur minn er hjá þér
hjartans ástin mín.
Farðu ekki frá mér
með fögru augun þín.
Þú ert alltaf ágæt,
yndisleg og góð.
Fingralipur, fágæt
fögur lipurtá.
Kært er mér ætíð
að kúra þér hjá.  
Sigurður Sveinsson
1944 - ...


Ljóð eftir Sigurð

Brúðkaupsvísa.
ljóð.is
Morgunþanki.
Óður
Linda.
Dögun.
Til konu.
Ást og draumar.
Horft til baka.
Hafragrautur.
Sólskin og sjálfstæði.
Kelerí.
Sorg.
Vetrarsól.
Kötturinn Kolbakur.
Malað að morgni dags.
Veiðihugur.
Þorravísa.
Þrá.
Svefn.