Ást og draumar.
Það andar af suðri, yndislegt veður í bænum
og öldungis frábært að hugsa og láta sig dreyma
um þig, kæra vina, og veraldarerlinum gleyma
og vorið mun aftur tendra í fornum glæðum.
Þá mun ég að nýju svífa í hæstu hæðum
er höfugur ilmur þinn kemur með sunnanblænum.  
Sigurður Sveinsson
1944 - ...


Ljóð eftir Sigurð

Brúðkaupsvísa.
ljóð.is
Morgunþanki.
Óður
Linda.
Dögun.
Til konu.
Ást og draumar.
Horft til baka.
Hafragrautur.
Sólskin og sjálfstæði.
Kelerí.
Sorg.
Vetrarsól.
Kötturinn Kolbakur.
Malað að morgni dags.
Veiðihugur.
Þorravísa.
Þrá.
Svefn.