Þorravísa.
Á Þorranum er þjóðlegt streð
að þamba öl og narta í pung.
En sumum reynist þrautin þung
að þjóra pott af spíra með.  
Sigurður Sveinsson
1944 - ...


Ljóð eftir Sigurð

Brúðkaupsvísa.
ljóð.is
Morgunþanki.
Óður
Linda.
Dögun.
Til konu.
Ást og draumar.
Horft til baka.
Hafragrautur.
Sólskin og sjálfstæði.
Kelerí.
Sorg.
Vetrarsól.
Kötturinn Kolbakur.
Malað að morgni dags.
Veiðihugur.
Þorravísa.
Þrá.
Svefn.