Brúðkaupsvísa.
Það sáu það allir, hann hafði á mærinni mætur
og mærinni fannst hann líka dálítið sætur.
Og loks hefur fuglinn náð að festa sér rætur
með fögnuði hugsar til komandi brúðkaupsnætur.  
Sigurður Sveinsson
1944 - ...


Ljóð eftir Sigurð

Brúðkaupsvísa.
ljóð.is
Morgunþanki.
Óður
Linda.
Dögun.
Til konu.
Ást og draumar.
Horft til baka.
Hafragrautur.
Sólskin og sjálfstæði.
Kelerí.
Sorg.
Vetrarsól.
Kötturinn Kolbakur.
Malað að morgni dags.
Veiðihugur.
Þorravísa.
Þrá.
Svefn.