Óður
Það er yndislegt þegar allir draumarnir rætast
og ástin og hamingjan báðar í sálinni mætast.
Albjartar nætur og angan af gróðrinum sterk
öldungis magnað og þrungið sköpunarverk.  
Sigurður Sveinsson
1944 - ...


Ljóð eftir Sigurð

Brúðkaupsvísa.
ljóð.is
Morgunþanki.
Óður
Linda.
Dögun.
Til konu.
Ást og draumar.
Horft til baka.
Hafragrautur.
Sólskin og sjálfstæði.
Kelerí.
Sorg.
Vetrarsól.
Kötturinn Kolbakur.
Malað að morgni dags.
Veiðihugur.
Þorravísa.
Þrá.
Svefn.