

Það andar af suðri, yndislegt veður í bænum
og öldungis frábært að hugsa og láta sig dreyma
um þig, kæra vina, og veraldarerlinum gleyma
og vorið mun aftur tendra í fornum glæðum.
Þá mun ég að nýju svífa í hæstu hæðum
er höfugur ilmur þinn kemur með sunnanblænum.
og öldungis frábært að hugsa og láta sig dreyma
um þig, kæra vina, og veraldarerlinum gleyma
og vorið mun aftur tendra í fornum glæðum.
Þá mun ég að nýju svífa í hæstu hæðum
er höfugur ilmur þinn kemur með sunnanblænum.