Spákonufell
Upp á felli
hún syngur og hlær
meðan brosir hún skær
kembir svo hár sitt
gullkambi með.
Forspá hún var
seiðkerling sú
enda var hún
af ásatrú.
Þórdís hún hét
hún átti í stríði
við einn kristinn prest
þau voru hvor öðru verst.
En er til sagan
um hvernig hún lést
en upp á fjalli
til hennar sést.
Geymir hún fjársjóð
fellinu á, erfitt
er hann samt að sjá
Hátt Spákonufellinu á.
hún syngur og hlær
meðan brosir hún skær
kembir svo hár sitt
gullkambi með.
Forspá hún var
seiðkerling sú
enda var hún
af ásatrú.
Þórdís hún hét
hún átti í stríði
við einn kristinn prest
þau voru hvor öðru verst.
En er til sagan
um hvernig hún lést
en upp á fjalli
til hennar sést.
Geymir hún fjársjóð
fellinu á, erfitt
er hann samt að sjá
Hátt Spákonufellinu á.