

Stundir ljúfar burtu líða
leiði kemur,margt að ske.
Fjöldi þjáist í kulda kvíða
krónan brestur,tapast fé.
Í óða báli seðlar brenna
brýtur niður hugar ró.
Til fyrri ára raunir renna
reiknings,skilin munum þó.
leiði kemur,margt að ske.
Fjöldi þjáist í kulda kvíða
krónan brestur,tapast fé.
Í óða báli seðlar brenna
brýtur niður hugar ró.
Til fyrri ára raunir renna
reiknings,skilin munum þó.