

Ástin heilsaði og hóf sig á brott
en hímir ennþá í hugskotum
og biður sér hljóðs í bréfum
sem ég lýk upp þegar mér leiðist.
Þá skrifa ég henni oft en sendi aldrei svar,
því ég veit ekki hvar hún á heima.
en hímir ennþá í hugskotum
og biður sér hljóðs í bréfum
sem ég lýk upp þegar mér leiðist.
Þá skrifa ég henni oft en sendi aldrei svar,
því ég veit ekki hvar hún á heima.