Að lestri loknum
Þrír kaffibollir
drukknir til heiðurs Dags Sigurðarsonar
róna sem ég kynntist nýlega
og ég hugsa: Þú. Þú. Þú.

Einn, tveir, þrír,
sautján, átján, nítján,
tuttuguogtveir, þrjátíuogfjórir
eða fimm.
 
Magnús
1989 - ...


Ljóð eftir Magnús

Utanseilingarást
Ástarsorg stærðfræðingsins
Unnsteinninn
Tje-ást
Að lestri loknum
Ljóðin mín og fangelsi ástarinnar.
alvöru ísland