Utanseilingarást
Ástin heilsaði og hóf sig á brott
en hímir ennþá í hugskotum
og biður sér hljóðs í bréfum
sem ég lýk upp þegar mér leiðist.
Þá skrifa ég henni oft en sendi aldrei svar,
því ég veit ekki hvar hún á heima.
 
Magnús
1989 - ...


Ljóð eftir Magnús

Utanseilingarást
Ástarsorg stærðfræðingsins
Unnsteinninn
Tje-ást
Að lestri loknum
Ljóðin mín og fangelsi ástarinnar.
alvöru ísland