Ástarsorg stærðfræðingsins
Eftir að hafa diffrað okkur,
var ekkert eftir nema hún.

Og nú er það bara hún.

Og ég tegra og tegra
en fæ mig aldrei inn í dæmið.
 
Magnús
1989 - ...


Ljóð eftir Magnús

Utanseilingarást
Ástarsorg stærðfræðingsins
Unnsteinninn
Tje-ást
Að lestri loknum
Ljóðin mín og fangelsi ástarinnar.
alvöru ísland