Stökur.
Mitt er lélegt lundarfar
læðist að mér efi.
Enda orðin skorpið skar
skapvondur af kvefi.

Nú í dag er létt mín lund
loksins hein get snúið.
Í fífilbrekku gróna grund
og gjöfult kúabúið.

Sólin brosir undur blítt
bjartar vonir dagsins.
Vekur traustið hjartans hlítt,
hylling sólarlagsins.

Kvenmanns þrána þoli ei
þung er karlmanns raunin.
Enda orðin gamalt grey
græt og sleiki kaunin.

Varla kætir krepputal
kvíði framtíðinni.
fantarnir í dimma dal
drekktu hugró minni.  
Þórhallur Eiríksson
1938 - ...


Ljóð eftir Þórhall Eiríksson

keiko
Haust.
Regn,
Nátthrafnar,.
Lítið ástarljóð
Haust og vetrarþankar.
Tíkin Dimma
Staka.
Fjallið Esja.
Öfugmælavísur.
Ranghermi.
Takmark lífsins
Hugleiðing.
Draumurinn.
Á veraldarvolkinu.
Sjóferð.
Tósprengur.
Sveitin mín.
Á vellinum.
Öfugmælavísur ,númer tvö.
Hallar sumri.
Hugleiðing,að kvöldi dags.
Stormur hugans.
Ástraunir fangans.
Þrá, lítill ástar óður
Hugtak ástarinnar.
Vorsins tignin tæra.
Ómur hörpunnar
Reikningsskil.
Mín elskaða þjóð.
Stökur.
Öfugmæli Númer 3
Fjalls á tindi háum.
Bjögun.
Stökur. ( lagfærðar)
Trillan Valur.
Bull .
Ránardætur.
Rebbi.
Bændaspeki,Göngurog fl
Bændaspeki ,jól
Sviðsskrekkur.
Perla
Vegslóði.
Tvær stökur.
Málhelti
0.43
Gvendur,.
Hvalur
Hugarórar.
Stiklur.
Laxinn.
Haftyrðill
Gengisfall
Lævirkinn.