

Rottan dansar tangó tjútt,
trúi að köttur gali.
Minkinn allir kalla krútt.
Kálfar þrífa sali.
Rífst við kálfinn kötturinn
og kastar í bola eggjum,
forljótur með skorpið skinn
skríður hann með veggjum.
trúi að köttur gali.
Minkinn allir kalla krútt.
Kálfar þrífa sali.
Rífst við kálfinn kötturinn
og kastar í bola eggjum,
forljótur með skorpið skinn
skríður hann með veggjum.