 Fjalls á tindi háum.
              Fjalls á tindi háum.
             
        
        Fjalls á tindi hamra háum
hrífur skapið fögur mynd.
Í órafjarlægð blikar bláum
blæ á tjörn og heiðarlind.
Langt í fjarska byggðu bólin
birtast aftur minni sýn.
þar í æsku heim við hólinn
hugfanginn fékk gullin mín.
hrífur skapið fögur mynd.
Í órafjarlægð blikar bláum
blæ á tjörn og heiðarlind.
Langt í fjarska byggðu bólin
birtast aftur minni sýn.
þar í æsku heim við hólinn
hugfanginn fékk gullin mín.

