

Ég trúi ekki að þessu sé lokið
Ég horfði á allt hrynja
Ef ég hefði bara vitað
Að dagarnir myndu líða svona hratt
Að það góða endist aldrei
Sumarið breyttist í Vetur
Og snjórinn í regn
Og regnið breyttist í tár á andliti þínu
Ég kannast varla við manninn sem þú ert í dag
Og ég vona að ég sé ekki of sein
Að það sé of seint
Ég horfði á allt hrynja
Ef ég hefði bara vitað
Að dagarnir myndu líða svona hratt
Að það góða endist aldrei
Sumarið breyttist í Vetur
Og snjórinn í regn
Og regnið breyttist í tár á andliti þínu
Ég kannast varla við manninn sem þú ert í dag
Og ég vona að ég sé ekki of sein
Að það sé of seint