

Á blárri blaðsíðunni
blakaði vængjum
á blárri blaðsíðunni
vængirnir slógust við síðurnar
og orðin tóku byltingu uppí loftið
og svo niður aftur
en þegar háflugið var sem hæst
lét ég mig hrapa
í fallinu hugsaði ég um smáfugla
lenti með gogginn í gegnum bókina
blakaði vængjum
á blárri blaðsíðunni
vængirnir slógust við síðurnar
og orðin tóku byltingu uppí loftið
og svo niður aftur
en þegar háflugið var sem hæst
lét ég mig hrapa
í fallinu hugsaði ég um smáfugla
lenti með gogginn í gegnum bókina