Trillan Valur.
Á sjónum drífur kulda kólgu él
klýfur öldufaldinn lítill bátur,.
Miðar hægt samt gengur Valur vel.
Vælið í kára líkt og harma grátur.
Til lands er haldið geisar hríðin
dimm
hvítfextar öldurnar skella á litlu
fleyi.
Norðaustan áttin geisar ógnin grimm
grið enginn fær sem hennar á lendir
vegi.
Valurinn litli nálgast heina höfn
hugprúður formaður Geiri, enn við
stýri.
Rennir að bryggju leggst hjá Dala
Dröfn.
Drekkhlaðinn er Valur,aflinn að mestu
hlýri.
klýfur öldufaldinn lítill bátur,.
Miðar hægt samt gengur Valur vel.
Vælið í kára líkt og harma grátur.
Til lands er haldið geisar hríðin
dimm
hvítfextar öldurnar skella á litlu
fleyi.
Norðaustan áttin geisar ógnin grimm
grið enginn fær sem hennar á lendir
vegi.
Valurinn litli nálgast heina höfn
hugprúður formaður Geiri, enn við
stýri.
Rennir að bryggju leggst hjá Dala
Dröfn.
Drekkhlaðinn er Valur,aflinn að mestu
hlýri.