Sandra Dögg
Sandra um skóginn valhoppa á,
og láta ömmu gömlu körfuna fá.
En týndist hún skóginum myrka í,
við blómatýnslu, henni fannst þau svo fín.

Kom þá Heiðrún með glottið sitt gleiða,
og sagðist skyldu \"gera henni greiða\",
en gleypti Söndru í heilu lagi,
svo út þandist hennar magi.

Hún Sandra æpti og þráði og barði,
og vildi komast út í heimsins faðmi.
Uns skógarmaður sem leið hjá átti,
hjálpaði Söndru sem mest hann mátti.

Nú ráfar Heiðrún ein um skógarjarðinn,
og lítill er nú á henni farðinn.
Með risagat á belgi sínum,
meðan Sandra japlar á sætindum fínum.  
Heiðrún Fivelstad
1994 - ...


Ljóð eftir Heiðrúnu

Einmanaleiki
Perla Ósk
Sandra Dögg
Stærðfræðikennarinn
Náttúrufræði
Heiðrún
Sally
Guðs Öngulþveiti
Skólapúkinn
Tyggjóklessan
Í nótt
Skólastjórinn