Tyggjóklessan
Klístrug, slímug, feit og góð
jarðaberja, rauð og rjóð.
Undir borð klessti út
nemandi með munn í stút.

Æstur, reiður kennarinn
skammaði hann út og inn.
Fjarvistina hann fékk á sig
er steig hann oní tyggjóið.  
Heiðrún Fivelstad
1994 - ...


Ljóð eftir Heiðrúnu

Einmanaleiki
Perla Ósk
Sandra Dögg
Stærðfræðikennarinn
Náttúrufræði
Heiðrún
Sally
Guðs Öngulþveiti
Skólapúkinn
Tyggjóklessan
Í nótt
Skólastjórinn