

Klístrug, slímug, feit og góð
jarðaberja, rauð og rjóð.
Undir borð klessti út
nemandi með munn í stút.
Æstur, reiður kennarinn
skammaði hann út og inn.
Fjarvistina hann fékk á sig
er steig hann oní tyggjóið.
jarðaberja, rauð og rjóð.
Undir borð klessti út
nemandi með munn í stút.
Æstur, reiður kennarinn
skammaði hann út og inn.
Fjarvistina hann fékk á sig
er steig hann oní tyggjóið.