Hin íslenska Krít
Tíðarandinn sem áður ók
kolsvörtum Range Rover
keyptum á Krít
- ekki þeirri grísku
heldur á annarri
er flestir Íslendingar byggja
- keypti kulnaðan draum
og er nú kominn í strætó
og kannast ekki við neitt.
 
Kjartan Jónsson
1960 - ...


Ljóð eftir Kjartan

Skuggar - mars 2003
Ljóð
Sarg
skyndikynni
Hin íslenska Krít
Nátttröll