Sarg
Sarg, sarg
sarg, sarg
sarg, sarg
heyrðu!
sarg, sarg
heyrðu aðeins!
sarg, sarg
þú segist elska mig
og viljir að ég elski þig
sarg, sarg
Af hverju ertu þá að sarga á mér hjartað með slitinni og bitlausri sög?
 
Kjartan Jónsson
1960 - ...


Ljóð eftir Kjartan

Skuggar - mars 2003
Ljóð
Sarg
skyndikynni
Hin íslenska Krít
Nátttröll