Nátttröll
Hæg-steingerast nátttröll
fyrir framan sjónvarpstækin –
enda birtan
bara brot af birtu sólar ...
fagurgrænn plusssófi
minnir á grasblettinn
við klettinn,
vökvað reglulega
karlsbergið
sem lifði ekki af
34 þáttaröðina
af Survivor.  
Kjartan Jónsson
1960 - ...


Ljóð eftir Kjartan

Skuggar - mars 2003
Ljóð
Sarg
skyndikynni
Hin íslenska Krít
Nátttröll