Söngfuglar að vestan
Hún Dísa í söngskóla dafnar
og déskotans ládeyðu hafnar
í Berlínarborg
við Einkaufenstorg
hún aðdáun Þjóðverja safnar!

En Þórunn í listinni nemur
og líkam’og huga sinn temur
hún þykir svo frjó
og er alltaf svo mjó
að kvikmyndahlutverkið kemur!


 
Helgi Þór
1986 - ...
2 limrur samdar fyrir afmæli


Ljóð eftir Helga

Mannskepnan
Fíkniefnadjöfullinn
Minning manns
Dymblingsljóð
My four legged friend
Black Blues
Söngfuglar að vestan