Minning manns
Stopp skal nú tíminn og árinu breytt
aftengdur síminn og jörðinni eytt.
Hljóðfærin skulu ei strengina slá
líkkistan máluð og prestinn skal fá.

Flugvélar alheimsins fljúgið um geim
og skrifið í skýin: ,,Hann farinn er heim?
sleppið til himins þar skjannhvítri dúfu
og látið sveinka fá kolsvarta húfu.

Norður og suður, austur og vestur
allt sem ég á hann manna var bestur
hvað sem að gerist og hvernig sem fer
innst inní hjarta mér ætíð hann er.

Stjörnur og tungl, sólin svo skær
hverfðu á braut svo fögur og tær.
Þurkkað´upp hafið og því sem þú sást
mundu svo orð mín: ,,að eilífu ást
 
Helgi Þór
1986 - ...
Úfærsla mín á ljóðinu ,,In memorian" sem er á ensku.


Ljóð eftir Helga

Mannskepnan
Fíkniefnadjöfullinn
Minning manns
Dymblingsljóð
My four legged friend
Black Blues
Söngfuglar að vestan