

Í hjarta mínu til ég kenni
sál mína með báli brenni
í kappakstri við hægri snú
ég hoppa niður
ég klifra upp
engin nema ég og þú
rekaviður
rósablöð
hamast við og kreysti vel
líkama minn ég sel
í huganum ég dvel
sálina ég fel
ég er alda
í fjöru
sál mína með báli brenni
í kappakstri við hægri snú
ég hoppa niður
ég klifra upp
engin nema ég og þú
rekaviður
rósablöð
hamast við og kreysti vel
líkama minn ég sel
í huganum ég dvel
sálina ég fel
ég er alda
í fjöru