Hátíðarstemmning
Marglita perurnar gæða snævi þaktri jörðinni hlýju og birtu, þar sem skammdegið lýsist upp.

Treflar og húfur skýla viðkvæmu holdinu, en litadýrð skapar andlega og hátíðlega stemmningu.

Hin yngri kasta snjóbolta og renna sér á hólunum, meðan hin eldri endurupplifa æskuna sem áhorfendur.

 
Garr
1970 - ...
2008


Ljóð eftir Garr

Ekkert
Á æskuslóðum
Konan í glugganum
Eiginkona
Væðing
Stéttaskipting
Hringrás
Útrás
Spurning
Hátíðarstemmning
Örlög
Engill
Skal ósagt látið
Afbrýði
Alltof algengt
Forysta
Myntkarfan
Hornafjörður
Á afmæliskortið