

Ég man þegar við hittumst stundum eins og óvart
í Bókhlöðunni
og borðuðum saman túnfisksamlokur
þegar þú ruglaðir í hárinu mínu
og kysstir mig bless
í Bókhlöðunni
og borðuðum saman túnfisksamlokur
þegar þú ruglaðir í hárinu mínu
og kysstir mig bless
Úr ljóðabókinni Ég bið að heilsa þér (2008)