

Þú sást að það stirndi á hjarnið undir bláhvítri fönninni.
Þú sást gyllta sólstafina dansa í
snjónum og frostrósirnar myndast í glerinu.
Ég sá þetta ekki.
Ég sá aðeins ímynd engils speglast í rúðunni þegar við sátum saman við gluggann í vetrarsíðdeginu og horfðum á kaldann.
Við erum að bíða eftir vorinu.
Þú sást gyllta sólstafina dansa í
snjónum og frostrósirnar myndast í glerinu.
Ég sá þetta ekki.
Ég sá aðeins ímynd engils speglast í rúðunni þegar við sátum saman við gluggann í vetrarsíðdeginu og horfðum á kaldann.
Við erum að bíða eftir vorinu.