Áttir
Hulið allt í húmi nætur,
Horfin sjónum.
Ekki skyn um stefnu,
skyn um stund á veginum langa.

Nú er hvergi neitt og ekkert lengur.
Ekki snerting þín við sál mína,
fingrafar þitt á hjarta mínu.
Hvar ertu vegvísirinn eini,
gatan heim á leið.
 
Viðar Kristinsson
1960 - ...


Ljóð eftir Viðar Kristinsson

Steinhjartað
Snerting
Í kvöld
Regnboginn
Draumur
Án fyrirheita
Haustvindurinn
Allir litir himinsins
Kyrrð
Stjörnur
Undir vesturhimni
Undir vetrarhimni
Engladans
Kristalstár
Sólstafir
Einstigi
Tilvera
Vorvísa
Hvíslaðu
Hljómfall
Stemming
Ljósbogi
Áttir
Kaldi
Líf
Syndir mínar
Fjarlægðin
Grátur englanna