

Ég sá þig brenna
Þú sast í ljósum logum,
og hélst utan um hjartað í þér
Meðan þú fuðraðir upp
lá ég lamaður
í öskufalli þínu
En þótt ég hafi
horft á þig brenna
sat hjartað mitt eftir
Og sló í takt við þitt
Þú sast í ljósum logum,
og hélst utan um hjartað í þér
Meðan þú fuðraðir upp
lá ég lamaður
í öskufalli þínu
En þótt ég hafi
horft á þig brenna
sat hjartað mitt eftir
Og sló í takt við þitt