Gamall maður
Vil ekki vakna
Gamall maður
með ryðgaðan hníf
standandi úr bakinu.
Horfa
gegnum gleraugu
á kyrrðina í vatninu
með ólguna í hjartanu.
Sofna
útfrá draumum
sem aldrei urðu
og vakna ekki meir.

 
Hjalti
1985 - ...


Ljóð eftir Hjalta

Ég einn og allir hinir
Samfarir Sveppaskýjana
Ljósastaur
Sandstormur
Söknuður
Blómi Lífsins
Lekaliði
Manná(s)t
Grjót
Rof
Velkomin
Síams
Orðblæti
Biðin
Reykjavík
Skotinn
Gamall maður
Hverfandi Jörð
Við
Fórn