Síams
Þú horfðir í augun mín
og ég fann hvernig þú yrðir aldrei fullkomin án mín

Ég kyssti þig og þú brostir

Svo tók ég upp blóðuga nálina
Og hélt áfram að sauma okkur saman
 
Hjalti
1985 - ...


Ljóð eftir Hjalta

Ég einn og allir hinir
Samfarir Sveppaskýjana
Ljósastaur
Sandstormur
Söknuður
Blómi Lífsins
Lekaliði
Manná(s)t
Grjót
Rof
Velkomin
Síams
Orðblæti
Biðin
Reykjavík
Skotinn
Gamall maður
Hverfandi Jörð
Við
Fórn