Söknuður
Ég sá þig brenna
Þú sast í ljósum logum,
og hélst utan um hjartað í þér

Meðan þú fuðraðir upp
lá ég lamaður
í öskufalli þínu

En þótt ég hafi
horft á þig brenna
sat hjartað mitt eftir
Og sló í takt við þitt  
Hjalti
1985 - ...


Ljóð eftir Hjalta

Ég einn og allir hinir
Samfarir Sveppaskýjana
Ljósastaur
Sandstormur
Söknuður
Blómi Lífsins
Lekaliði
Manná(s)t
Grjót
Rof
Velkomin
Síams
Orðblæti
Biðin
Reykjavík
Skotinn
Gamall maður
Hverfandi Jörð
Við
Fórn