Forysta
Í lífsins leik hins venjulega manns,
leitum við að forystu.
Til að vanda og vísa leið hans,
í hafsins verstu orrystu.

Margur maðurinn kost á sér gefur,
en fáir til þess megnugir eru.
Að sjá um málin er þjóðin sefur
enda flestir sjálfhverfir eru.  
Garr
1970 - ...
2008


Ljóð eftir Garr

Ekkert
Á æskuslóðum
Konan í glugganum
Eiginkona
Væðing
Stéttaskipting
Hringrás
Útrás
Spurning
Hátíðarstemmning
Örlög
Engill
Skal ósagt látið
Afbrýði
Alltof algengt
Forysta
Myntkarfan
Hornafjörður
Á afmæliskortið