Bændaspeki,Göngurog fl
Brúnaþungur bóndi er
bölvandi í göngur fer.
Göngurnar taka tíma fimm
töluvert er hríðin grimm.
Bóndi vill sinni flýta för
færðin vond á lækjum skör.
Setur loks féð í fjárhús inn´
fannbarinn er karlanginn.
Þrekaður sér hallar í hlöðunni
hrýtur nú bóndi í töðunni.
 
Þórhallur Eiríksson
1938 - ...


Ljóð eftir Þórhall Eiríksson

keiko
Haust.
Regn,
Nátthrafnar,.
Lítið ástarljóð
Haust og vetrarþankar.
Tíkin Dimma
Staka.
Fjallið Esja.
Öfugmælavísur.
Ranghermi.
Takmark lífsins
Hugleiðing.
Draumurinn.
Á veraldarvolkinu.
Sjóferð.
Tósprengur.
Sveitin mín.
Á vellinum.
Öfugmælavísur ,númer tvö.
Hallar sumri.
Hugleiðing,að kvöldi dags.
Stormur hugans.
Ástraunir fangans.
Þrá, lítill ástar óður
Hugtak ástarinnar.
Vorsins tignin tæra.
Ómur hörpunnar
Reikningsskil.
Mín elskaða þjóð.
Stökur.
Öfugmæli Númer 3
Fjalls á tindi háum.
Bjögun.
Stökur. ( lagfærðar)
Trillan Valur.
Bull .
Ránardætur.
Rebbi.
Bændaspeki,Göngurog fl
Bændaspeki ,jól
Sviðsskrekkur.
Perla
Vegslóði.
Tvær stökur.
Málhelti
0.43
Gvendur,.
Hvalur
Hugarórar.
Stiklur.
Laxinn.
Haftyrðill
Gengisfall
Lævirkinn.