

Brúnaþungur bóndi er
bölvandi í göngur fer.
Göngurnar taka tíma fimm
töluvert er hríðin grimm.
Bóndi vill sinni flýta för
færðin vond á lækjum skör.
Setur loks féð í fjárhús inn´
fannbarinn er karlanginn.
Þrekaður sér hallar í hlöðunni
hrýtur nú bóndi í töðunni.
bölvandi í göngur fer.
Göngurnar taka tíma fimm
töluvert er hríðin grimm.
Bóndi vill sinni flýta för
færðin vond á lækjum skör.
Setur loks féð í fjárhús inn´
fannbarinn er karlanginn.
Þrekaður sér hallar í hlöðunni
hrýtur nú bóndi í töðunni.